olofmynd
Ólöf Kristín Helgadóttir (f. 1989) býr og starfar í Reykjavík.

Ólöf lauk stúdentsprófi frá listnámsbraut Borgarholtsskóla 2009 og fornámi sjónlistadeildar Myndlistaskólans í Reykjavík 2010. Hún útskrifaðist frá myndlistadeild Listaháskóla Íslands 2013 en fór þá einnig í skiptinám við Edinburgh College of Art í listrænni samtímaljósmyndun 2012.

Sýning Ólafar í Plássi er þriðja einkasýning hennar en hún hefur einnig tekið þátt í nokkrum samsýningum á undanförnum árum.

 

Ólöf Kristín Helgadóttir

// UA-80584732-1