Vefverslunin Listaverkasalan.com á sér nú athvarf í raunheimum, í rými á Skeggjagötu 2 sem kallast Pláss. Þar eru fyrirhugaðar sýningar á verkum listamanna á vegum Listaverkasölunnar. Pláss opnar með formlegum hætti fimmtudaginn 4. ágúst með úrvali verka efir aðstandendur plássins, þau Ragnhildi Jóhanns og Jóhann Ludwig Torfason.

Opnun er milli klukkan 17-19 og eru allir velkomnir að kynna sér þetta nýja heimagallerí.

Viðburður á Facebook.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

// UA-80584732-1