Margrét R Eddudóttir ( f 1981) býr og starfar í San Francisco í bandaríkjunum. Árið 2012 pakkaði hún í tösku og flakkaði á milli átta landa [Japan, Ísland, Canada, USA, Brasilia, Argentína, Barcelona og aftur til USA.]. á u.þ.b 2 árum. Vegna ferðalagana hefur hún verið bundin miðlum s.s ljósmyndun, vídíjo og hljóðlist og af eigin sögn hefur hún hlotið frelsi af takmörkunum sínum. Myndlist hennar er hingað til líkams miðuð þar sem tilvist líkamans er skoðuð í hlutlægu, huglægu og iðulega pólitísku samhengi.

http://www.maggarut.com/

 

// UA-80584732-1