Ásgrímur Þórhallsson (f.1984) er búsettur í Reykjavík og Stokkhólmi. Hann hóf myndlistarnám við verkmennta skólann á Akureyri 2003 – 2006, nam eina önnn við skúlptúrdeild Arhus kunstakademi 2007 og hóf nám við myndlistardeild Listaháskóla Íslands 2008 þaðan sem hann útskrifaðist með Ba árið 2012. Vorið 2015 hóf hann síðan Masters nám við sama skóla en hefur verið í skiptinámi við Konstfack í stokkhólmi síðan um áramótin 2016. Hann hefur tekið þátt í fjölda sýninga bæði á Íslandi og í Svíþjóð. Ásgrímur hefur undanfarin ár unnið mest með teikningar og texta sem teikningu, offlæði upplýsinga sem í offlæði sínu hætta að vera auðlesanlegar og skilja eftir sig lítið annað en teikninguna í sér.

www.kuldaboli.com

// UA-80584732-1