Auður
Ljósmynd: Arnar Bergmann

Auður Lóa Guðnadóttir útskrifaðist af myndlistasviði Listaháskóla Íslands 2015. Síðan þá hefur hún starfað sjálfstætt og í samstarfi við aðra listamenn, og tekið þátt í sýningum eins og ,,Kyrralíf” í Listasafni Reykjavíkur, ,,109 Kettir í Peysum” í Ekkisens og ,,Lón og Bæjarvötn” í sundlaug Langanesbyggðar. Auður Lóa fékk úthlutaða vinnustofu, á vegum MART gallery í Dublin, október síðastliðinn. Serían ,,Mythologies / Goðsagnir” er útkoma dvalarinnar, en sýningin er samansafn ljósmynda af skúlptúrum sem allir brotnuðu á leiðinni aftur heim.

www.audurloa.com

// UA-80584732-1