Listaverkasalan er vefverslun sem sérhæfir sig í sölu á íslenskri samtímalist unna á pappír og er í umsjá myndlistarmannana Jóhanns Ludwigs Torfasonar og Ragnhildar Jóhanns.

Pláss listaverkasölunnar er að Skeggjagötu 2, 105 Reykjavík og er opið sunnudaga milli klukkan 14-17 eða eftir samkomulagi. Þar má sjá reglulegar sýningar á verkum eftir listamenn í samstarfi við Listaverkasöluna.

 

1896727_569482853146966_1537115620_n

Jóhann Ludwig Torfason: johann@listaverkasalan.com

Ragnhildur Jóhanns: ragnhildur@listaverkasalan.com

// UA-80584732-1